Harry prins til BetterUp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan í Lundúnum. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum. Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum.
Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira