Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:17 Loris Karius er farinn frá Besiktas eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá tyrkneska félaginu. vísir/getty Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira