Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 09:45 Moise Kean. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira