Þakkir til skólasamfélagsins Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar 26. mars 2020 07:00 Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, vill þakka skólasamfélaginu öllu, kennurum, starfsfólki, stjórnendum, foreldrum og ekki síst nemendum fyrir það hversu vel þau hafa tekist á við þessar aðstæður. Vinna skólanna hefur miðað að því að gera allt sem hægt er til að börn fái þá kennslu sem möguleg er miðað við tilmæli sóttvarnalæknis um fjöldatakmarkanir í skólunum. Megin markmiðið er að halda uppi skólastarfi eins lengi og mögulegt er. Það er ekki einfalt mál að láta það ganga upp að aldrei séu fleiri en 20 nemendur í sama rými og að börn blandist ekki á milli hópa. Við þurfum öll að hjálpast að við að láta þetta ganga upp, líka fyrir utan skólatíma. Starfsfólk skólanna vann þrekvirki við að koma saman þessu skipulagi á gríðarlega stuttum tíma og vinnur nú með nemendum á miklum óvissutímum. Fyrir marga nemendur eru þessir tímar erfiðir og við vitum að kennarar eru að gera allt sem þau geta til að halda utan um nemendur sína á saman tíma og þau eru í sama óvissuástandi og við hin. Kennarar og starfsfólk skólanna er nú skilgreint sem framlínufólk og finnst okkur mikilvægt að koma á framfæri til þeirra þakklæti frá foreldrasamfélaginu. Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK, stjórn SAMFOK: Ragnheiður Davíðsdóttir formaður, Þórunn Steindórsdóttir, Áslaug Björk Eggertsdóttir, Hrefna Björk Jóhannsdóttir, Sonja Rúdólfsdóttir Jónsson, Björn Karlsson og Guðmundur Magnús Daðason. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Sjá meira
Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, vill þakka skólasamfélaginu öllu, kennurum, starfsfólki, stjórnendum, foreldrum og ekki síst nemendum fyrir það hversu vel þau hafa tekist á við þessar aðstæður. Vinna skólanna hefur miðað að því að gera allt sem hægt er til að börn fái þá kennslu sem möguleg er miðað við tilmæli sóttvarnalæknis um fjöldatakmarkanir í skólunum. Megin markmiðið er að halda uppi skólastarfi eins lengi og mögulegt er. Það er ekki einfalt mál að láta það ganga upp að aldrei séu fleiri en 20 nemendur í sama rými og að börn blandist ekki á milli hópa. Við þurfum öll að hjálpast að við að láta þetta ganga upp, líka fyrir utan skólatíma. Starfsfólk skólanna vann þrekvirki við að koma saman þessu skipulagi á gríðarlega stuttum tíma og vinnur nú með nemendum á miklum óvissutímum. Fyrir marga nemendur eru þessir tímar erfiðir og við vitum að kennarar eru að gera allt sem þau geta til að halda utan um nemendur sína á saman tíma og þau eru í sama óvissuástandi og við hin. Kennarar og starfsfólk skólanna er nú skilgreint sem framlínufólk og finnst okkur mikilvægt að koma á framfæri til þeirra þakklæti frá foreldrasamfélaginu. Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK, stjórn SAMFOK: Ragnheiður Davíðsdóttir formaður, Þórunn Steindórsdóttir, Áslaug Björk Eggertsdóttir, Hrefna Björk Jóhannsdóttir, Sonja Rúdólfsdóttir Jónsson, Björn Karlsson og Guðmundur Magnús Daðason.
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar