Alisson verður klár í slaginn Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 14:00 Liverpool var nánast búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Óljóst er hvenær og jafnvel hvort að tímabilið verður klárað. VÍSIR/EPA Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28