Flybe farið á hausinn Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2020 06:49 Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. EPA/ANDY RAIN Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira