Boeing glímir við fálkavandamál Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2020 11:50 Förufálki á flugi. Vísir/Getty Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Förufálkapar hefur undanfarin ár gert sig heimankomið í 737 MAX verksmiðju Boeing í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. Starfsmenn og yfirmenn hafa ekki haft teljandi áhyggjur af fálkunum, þangað til nú.Þannig greinir Seattle Times frá því að vegna þess að framleiðsla á 737-MAX vélunum hafi verið stöðvuð sé gert ráð fyrir að dyr verksmiðjunnar verða meira og minna lokaðar, og því komast fálkarnir ekki út til að veiða og viðra sig.Sem fyrr segir hafa fálkarnir ekki valdið miklum vandræðum. Ungar hafa átt það til að detta úr hreiðri þeirra niður á verksmiðjugólfið auk þess sem að Boeing hefur þurft að fá fyrirtæki í vinnu til að hreinsa upp eftir fálkana.En nú þegar verksmiðjunni hefur verið tímabundið lokað telja yfirmenn hjá Boeing að nú sé besta tækifærið til þess að losna við fálkaparið. Þá er einnig óttast um að fálkarnir muni svelta til dauða komist þeir ekki út til að veiða.Í frétt Seattle Times segir hins vegar að alls óvíst sé hvort það takist að fjarlægja fálkana og koma þeim á nýjan stað. Í fyrsta lagi geta þeir flogið á gríðarlegum hraða og í öðru lagi er haft eftir fuglasérfræðingi að fálkarnir verði mjög hændir að þeim stað þar sem þeir hafa gert sig heimankomna, og því líklegt að þeir reyni að snúa aftur. Bandaríkin Boeing Dýr Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00 Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Förufálkapar hefur undanfarin ár gert sig heimankomið í 737 MAX verksmiðju Boeing í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. Starfsmenn og yfirmenn hafa ekki haft teljandi áhyggjur af fálkunum, þangað til nú.Þannig greinir Seattle Times frá því að vegna þess að framleiðsla á 737-MAX vélunum hafi verið stöðvuð sé gert ráð fyrir að dyr verksmiðjunnar verða meira og minna lokaðar, og því komast fálkarnir ekki út til að veiða og viðra sig.Sem fyrr segir hafa fálkarnir ekki valdið miklum vandræðum. Ungar hafa átt það til að detta úr hreiðri þeirra niður á verksmiðjugólfið auk þess sem að Boeing hefur þurft að fá fyrirtæki í vinnu til að hreinsa upp eftir fálkana.En nú þegar verksmiðjunni hefur verið tímabundið lokað telja yfirmenn hjá Boeing að nú sé besta tækifærið til þess að losna við fálkaparið. Þá er einnig óttast um að fálkarnir muni svelta til dauða komist þeir ekki út til að veiða.Í frétt Seattle Times segir hins vegar að alls óvíst sé hvort það takist að fjarlægja fálkana og koma þeim á nýjan stað. Í fyrsta lagi geta þeir flogið á gríðarlegum hraða og í öðru lagi er haft eftir fuglasérfræðingi að fálkarnir verði mjög hændir að þeim stað þar sem þeir hafa gert sig heimankomna, og því líklegt að þeir reyni að snúa aftur.
Bandaríkin Boeing Dýr Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00 Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36
Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40
Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00