Liverpool fær til sín framherja sem kom upp í gegnum akademíu Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Joe Hardy Mynd/Twitter/@BrentfordFC Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira