Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2025 11:57 Patrick Pedersen heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Val. Vísir/Anton Brink Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn sátu Víkingar á toppi deildarinnar og Valsmenn í þriðja sæti. Aðeins þrjú stig skildu liðin að og því ljóst að toppsætið væri undir í leik gærkvöldsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og að nokkur hiti hafi verið í mönnum, enda mikið undir. Albin Skoglund kom gestunum yfir með marki á 36. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar urðu Víkingar fyrir öðru áfalli þegar Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, fékk að líta beint rautt spjald eftir glæfralegt úthlaup. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Víkingum að jafna metin. Erlingur Agnarsson var þá á ferðinni á 65. mínútu og útlit fyrir að heimamenn myndu fá eitthvað út úr þessum leik þrátt fyrir að vera manni færri. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen gerði hins vegar það sem hann gerir best stuttu fyrir leikslok og tryggði Valsmönnum dýrmætan 1-2 sigur. Með sigrinum stukku Valsmenn á topp Bestu-deildarinnar, en Valur Víkingur og Breiðablik eru öll jöfn að stigum. Allt það helsta úr leik gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Víkings og Vals Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Fyrir leikinn sátu Víkingar á toppi deildarinnar og Valsmenn í þriðja sæti. Aðeins þrjú stig skildu liðin að og því ljóst að toppsætið væri undir í leik gærkvöldsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og að nokkur hiti hafi verið í mönnum, enda mikið undir. Albin Skoglund kom gestunum yfir með marki á 36. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar urðu Víkingar fyrir öðru áfalli þegar Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, fékk að líta beint rautt spjald eftir glæfralegt úthlaup. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Víkingum að jafna metin. Erlingur Agnarsson var þá á ferðinni á 65. mínútu og útlit fyrir að heimamenn myndu fá eitthvað út úr þessum leik þrátt fyrir að vera manni færri. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen gerði hins vegar það sem hann gerir best stuttu fyrir leikslok og tryggði Valsmönnum dýrmætan 1-2 sigur. Með sigrinum stukku Valsmenn á topp Bestu-deildarinnar, en Valur Víkingur og Breiðablik eru öll jöfn að stigum. Allt það helsta úr leik gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Víkings og Vals
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira