Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 06:00 Birkir Bjarnason í leik með Brescia. vísir/getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Sjá meira