Fjórir Íslendingar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 15:30 Aron Pálmarsson verður á sínum stað er Barcelona mætir til leiks í Meistaradeild Evrópu í haust. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg. Handbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg.
Handbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira