Liverpool goðsögn óttast að Klopp fari frá Liverpool og taki við Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:30 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp hafa væntanlega ástæðu til að fagna á næstunni. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp er sex stigum frá því að gera Liverpool að enskum meisturum í fyrsta sinn í þrjátíu ár og verða um leið fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool til að vinna ensku úrvalsdeildina. Jürgen Klopp tók við liðinu árið 2015 og hefur byggt upp frábært lið á Anfield, lið sem er ekki aðeins að vinna ensku úrvalsdeildina í ár, heldur rústa henni. Vangaveltur Liverpool goðsagnarinnar Steve McManaman eru því kannski ekki skemmtilegur lestur fyrir stuðningsmenn Liverpool liðsins sem vilja nú fagna því að enska úrvalsdeildina sé aftur að fara af stað og að þeir geti loksins farið að fagna enska meistaratitlinum. Steve McManaman tips Jurgen Klopp to leave Liverpool for Bayern Munich https://t.co/05o0iRbyiJ pic.twitter.com/zVkGurLex2— Mirror Football (@MirrorFootball) June 11, 2020 Steve McManaman var spurður út í Jürgen Klopp og framtíð hans hjá Liverpool. „Ég held að hann elski Liverpool og ensku úrvalsdeildina. En ég sé hann líka fyrir mér fara aftur til Þýskalands og taka við liði Bayern München,“ sagði Steve McManaman við Daily Star. „Hvernig félagið er rekið og hvernig er komið fram við þýsku stjórana þarna. Ég held að við getum ekki útilokað það. Fyrir nokkrum árum leit eins og Bayern væri á á síðasta snúningi en núna eru þeir með marga spennandi unga og hungraða leikmenn í bland við þá eldri,“ sagði McManaman. Real Madrid hefur verið orðað við Jürgen Klopp eins og marga af hans stjörnuleikmönnum. Steve McManaman efast hins vegar um að Klopp hefði áhuga á því að fara til Spánar. „Ég er ekki viss um að Klopp hafi ástríðuna fyrir því að taka við Real Madrid eða Barcelona og ég sé ekki af hverju hann ætti að fara til Spánar,“ sagði Steve McManaman. Steve McManaman er alinn upp hjá Liverpool og lék með liðinu frá 1990 til 1999 en hann fór þaðan til Real Madrid og endaði svo ferilinn hjá Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Jürgen Klopp er sex stigum frá því að gera Liverpool að enskum meisturum í fyrsta sinn í þrjátíu ár og verða um leið fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool til að vinna ensku úrvalsdeildina. Jürgen Klopp tók við liðinu árið 2015 og hefur byggt upp frábært lið á Anfield, lið sem er ekki aðeins að vinna ensku úrvalsdeildina í ár, heldur rústa henni. Vangaveltur Liverpool goðsagnarinnar Steve McManaman eru því kannski ekki skemmtilegur lestur fyrir stuðningsmenn Liverpool liðsins sem vilja nú fagna því að enska úrvalsdeildina sé aftur að fara af stað og að þeir geti loksins farið að fagna enska meistaratitlinum. Steve McManaman tips Jurgen Klopp to leave Liverpool for Bayern Munich https://t.co/05o0iRbyiJ pic.twitter.com/zVkGurLex2— Mirror Football (@MirrorFootball) June 11, 2020 Steve McManaman var spurður út í Jürgen Klopp og framtíð hans hjá Liverpool. „Ég held að hann elski Liverpool og ensku úrvalsdeildina. En ég sé hann líka fyrir mér fara aftur til Þýskalands og taka við liði Bayern München,“ sagði Steve McManaman við Daily Star. „Hvernig félagið er rekið og hvernig er komið fram við þýsku stjórana þarna. Ég held að við getum ekki útilokað það. Fyrir nokkrum árum leit eins og Bayern væri á á síðasta snúningi en núna eru þeir með marga spennandi unga og hungraða leikmenn í bland við þá eldri,“ sagði McManaman. Real Madrid hefur verið orðað við Jürgen Klopp eins og marga af hans stjörnuleikmönnum. Steve McManaman efast hins vegar um að Klopp hefði áhuga á því að fara til Spánar. „Ég er ekki viss um að Klopp hafi ástríðuna fyrir því að taka við Real Madrid eða Barcelona og ég sé ekki af hverju hann ætti að fara til Spánar,“ sagði Steve McManaman. Steve McManaman er alinn upp hjá Liverpool og lék með liðinu frá 1990 til 1999 en hann fór þaðan til Real Madrid og endaði svo ferilinn hjá Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira