Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 15:00 Raheem Sterling í leik með Manchester City á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira