Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2020 19:30 Jack Wilshere reynir að verjast Aroni Einari Gunnarssyni í leiknum fræga í Nice. VÍSIR/GETTY Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. „Ég kom inn á í hálfleik og við vorum mikið meira með boltann en ekki nógu góðir á fremsta þriðjungi vallarins. Við fengum ekki alvöru færi,“ sagði Wilshere en eins og flestir ættu að muna vann Ísland 2-1 sigur, eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Þetta var erfitt. Eftir því sem leið á leikinn þá hugsaði maður með sér að þetta yrði einn af þessum leikjum þar sem að maður getur bara ekki skorað,“ sagði Wilshere. „Það var auðvitað fullt af enskum stuðningsmönnum þarna og þeir létu okkur heyra það, reyndu að kom okkur í gang en það dugði ekki,“ sagði Wilshere, og viðurkenndi að stemningin hefði verið þrúgandi í búningsklefanum eftir tapið. „Það fóru allir inn í klefa og það var bölvað og stunið en svo varð allt hljótt. Þá tilkynntu Roy [Hodgson, þáverandi landsliðsþjálfari] og hans starfslið afsögn sína, og maður hugsaði „ó, Guð“. Þetta var svo sannarlega slæmt,“ sagði Wilshere en hægt er að hlusta á viðtalið hér. Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. „Ég kom inn á í hálfleik og við vorum mikið meira með boltann en ekki nógu góðir á fremsta þriðjungi vallarins. Við fengum ekki alvöru færi,“ sagði Wilshere en eins og flestir ættu að muna vann Ísland 2-1 sigur, eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Þetta var erfitt. Eftir því sem leið á leikinn þá hugsaði maður með sér að þetta yrði einn af þessum leikjum þar sem að maður getur bara ekki skorað,“ sagði Wilshere. „Það var auðvitað fullt af enskum stuðningsmönnum þarna og þeir létu okkur heyra það, reyndu að kom okkur í gang en það dugði ekki,“ sagði Wilshere, og viðurkenndi að stemningin hefði verið þrúgandi í búningsklefanum eftir tapið. „Það fóru allir inn í klefa og það var bölvað og stunið en svo varð allt hljótt. Þá tilkynntu Roy [Hodgson, þáverandi landsliðsþjálfari] og hans starfslið afsögn sína, og maður hugsaði „ó, Guð“. Þetta var svo sannarlega slæmt,“ sagði Wilshere en hægt er að hlusta á viðtalið hér.
Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira