EasyJet hefur sig til flugs á ný Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2020 11:01 Félagið áætlar að flognar verði tæplega 190 ferðir á viku að meðaltali. Vísir/EPA Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins í dag. Félagið hefur ekki flogið síðan í lok mars. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina síðustu mánuði. Þær flugleiðir sem aftur verða flognar í júní eru að mestu innan Bretlands og Frakklands. Eina millilandaflugið frá Bretlandi sem hefst á þessum tíma verður á milli Gatwick-flugvallar í London og Nice í Frakklandi. Farþegum og áhöfnum véla félagsins verður gert að vera með grímur til þess að draga úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Johan Lundgren, framkvæmdastjóra EasyJet, að um sé að ræða „lítil og varlega skipulögð skref“ í því að koma rekstri félagsins aftur af stað. Eftir að flug hefjist að nýju verði flognar að meðaltali tæplega 190 ferðir á viku. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins í dag. Félagið hefur ekki flogið síðan í lok mars. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina síðustu mánuði. Þær flugleiðir sem aftur verða flognar í júní eru að mestu innan Bretlands og Frakklands. Eina millilandaflugið frá Bretlandi sem hefst á þessum tíma verður á milli Gatwick-flugvallar í London og Nice í Frakklandi. Farþegum og áhöfnum véla félagsins verður gert að vera með grímur til þess að draga úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Johan Lundgren, framkvæmdastjóra EasyJet, að um sé að ræða „lítil og varlega skipulögð skref“ í því að koma rekstri félagsins aftur af stað. Eftir að flug hefjist að nýju verði flognar að meðaltali tæplega 190 ferðir á viku.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira