Þú tapaðir 50% af öllu sem þú átt á tveimur árum Ísak Helgi Karvelsson skrifar 20. maí 2020 15:01 Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. Dollarinn er alþjóðlegi gjaldmiðillinn og hentar vel fyrir innflutning. Ísland er með litla sjálfstæða framleiðslu svo flest allt af því sem við kaupum og neytum er flutt inn að utan. Kaupmáttur okkar í alþjóðlegu samhengi er sem sagt búinn að falla um 50% Það er ekki til betri standard til að miða sig við. Á svörtu og hvítu Húsið þitt sem þú átt, sem þú gætir selt fyrir 60 milljónir var virði hálfrar milljón dala fyrir ári. Í dag færðu 400.000 dali fyrir það. Þetta er 20% kaupmáttarlækkun á aðeins einu ári. Maturinn í Bónus er fluttur inn af Íslenskum heildsölum og ég get ekki ímyndað mér að þeir séu ánægðir með það að fjármagn þeirra sé búið að veikjast um 50% Þessi stóru fyrirtæki í Bandaríkjunum, eru ekki að fara lækka verðið sitt bara af því að greyið krónan sé orðin veikari. Svo þegar við sjáum vöruna í Bónus má búast við að hún verður allt að 50% dýrari. Það er kannski ekki alveg komið að því strax en það má búast við að það rísi hægt en vandlega upp til að ná að bæta upp þessa 50% veikingu. Ekki láta ríkisstjórnina spila með krónuna því hún er þannig að spila með líf ykkar. Ég bið ykkur um að halda haus og fara ekki út og krefja atvinnurekanda þinn um hærri laun því þetta bitnar jafn hart á honum hlutfallslega séð. Nei, ráðist á orsök vandamálsins og krefjist að kjörnir embættismenn verndi ykkar hagsmuni og passa að halda krónunni stöðugri. Lífið ykkar er bundið þessari blessaðri krónu og það ber að gæta hennar af öllu hjarta. Hvað þú getur gert Ef meirihluti stendur ekki með þessu, geta þeir sem trúa þessu og vilja verja sig og sína hagsmuni keypt eins mikið af dollurum og þeir geta. Spariféð ykkar skal vera í erlendum gjaldeyrisreikningi og hafðu það sem dollara. Því lengur sem þú bíður því meira taparðu, þeir sem byrjuðu fyrir tveim árum hafa 50% forskot á þig Við höfum frelsið til að gera það sem við þurfum til að lifa og vernda okkar eigin hagsmuni og ef ríkið dirfist einn daginn að banna okkur það að kaupa erlenda gjaldmiðla þá hreinlega veit ég ekki hvað við getum gert. Ekki halda að þeir myndu ekki reyna það, þeir hafa gert það áður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenska krónan Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. Dollarinn er alþjóðlegi gjaldmiðillinn og hentar vel fyrir innflutning. Ísland er með litla sjálfstæða framleiðslu svo flest allt af því sem við kaupum og neytum er flutt inn að utan. Kaupmáttur okkar í alþjóðlegu samhengi er sem sagt búinn að falla um 50% Það er ekki til betri standard til að miða sig við. Á svörtu og hvítu Húsið þitt sem þú átt, sem þú gætir selt fyrir 60 milljónir var virði hálfrar milljón dala fyrir ári. Í dag færðu 400.000 dali fyrir það. Þetta er 20% kaupmáttarlækkun á aðeins einu ári. Maturinn í Bónus er fluttur inn af Íslenskum heildsölum og ég get ekki ímyndað mér að þeir séu ánægðir með það að fjármagn þeirra sé búið að veikjast um 50% Þessi stóru fyrirtæki í Bandaríkjunum, eru ekki að fara lækka verðið sitt bara af því að greyið krónan sé orðin veikari. Svo þegar við sjáum vöruna í Bónus má búast við að hún verður allt að 50% dýrari. Það er kannski ekki alveg komið að því strax en það má búast við að það rísi hægt en vandlega upp til að ná að bæta upp þessa 50% veikingu. Ekki láta ríkisstjórnina spila með krónuna því hún er þannig að spila með líf ykkar. Ég bið ykkur um að halda haus og fara ekki út og krefja atvinnurekanda þinn um hærri laun því þetta bitnar jafn hart á honum hlutfallslega séð. Nei, ráðist á orsök vandamálsins og krefjist að kjörnir embættismenn verndi ykkar hagsmuni og passa að halda krónunni stöðugri. Lífið ykkar er bundið þessari blessaðri krónu og það ber að gæta hennar af öllu hjarta. Hvað þú getur gert Ef meirihluti stendur ekki með þessu, geta þeir sem trúa þessu og vilja verja sig og sína hagsmuni keypt eins mikið af dollurum og þeir geta. Spariféð ykkar skal vera í erlendum gjaldeyrisreikningi og hafðu það sem dollara. Því lengur sem þú bíður því meira taparðu, þeir sem byrjuðu fyrir tveim árum hafa 50% forskot á þig Við höfum frelsið til að gera það sem við þurfum til að lifa og vernda okkar eigin hagsmuni og ef ríkið dirfist einn daginn að banna okkur það að kaupa erlenda gjaldmiðla þá hreinlega veit ég ekki hvað við getum gert. Ekki halda að þeir myndu ekki reyna það, þeir hafa gert það áður.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun