Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar 19. maí 2020 07:30 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skaftárhreppur Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar