Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar 19. maí 2020 07:30 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skaftárhreppur Mest lesið Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson Skoðun Falleinkunn skólakerfis? Helga Þórisdóttir Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason Skoðun Hvar er auðlindarentan? Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Raforkuverð: Stórnotendur og almenningur Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Hætt við að hækka ekki skatta á almenning Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattafíkn í skjóli réttlætis: Tímavélin stillt á 2012 Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Hver borgar brúsann? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvers vegna berðu kross? Hrafnhildur Sigurðardóttir skrifar Skoðun Þannig gerum við þetta? Ísak Ernir Kristinsson skrifar Skoðun Stærsta framfaraskref í námsmati íslenskra barna í áratugi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Falleinkunn skólakerfis? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þjónusta sem gleður – skilar sér beint í kassann Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Hvar er auðlindarentan? Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn – Rödd skynseminnar í borginni Ómar Már Jónsson skrifar Skoðun Virði barna og ungmenna Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Sættir þú þig við þetta? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Alþingi gleymir aftur fötluðum börnum Lúðvík Júlíusson skrifar Sjá meira
Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps.
Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Stærsta framfaraskref í námsmati íslenskra barna í áratugi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun