Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2020 16:52 Nær allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins voru kallaðar út til að leita að Söndru Líf. Vísir/Bjarni Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Enn er leitin í fullum gangi en ekki hefur verið tekin ákvörðun með framhaldið. Mikill þungi verður settur í leitin í dag. Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Sjá einnig: Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru. Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Enn er leitin í fullum gangi en ekki hefur verið tekin ákvörðun með framhaldið. Mikill þungi verður settur í leitin í dag. Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Sjá einnig: Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru.
Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira