Gylfi horfir á Last Dance, les Björgólf Thor og hlustar á Ricky Gervais Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fékk það verkefni að mæla með efni til að horfa á, hlusta á og til að lesa á tímum kórónuveirunnar. Getty/Robbie Jay Barratt Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir. Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir.
Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira