Solskjær reiknar með Pogba á morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 14:00 Paul Pogba vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Man Utd gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í stórleik nýársdags ef marka má svar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Man Utd, á blaðamannafundi í Manchester í dag. „Já ég reikna með því,“ sagði Solskjær þegar hann var spurður að því hvort Pogba myndi ferðast með liðinu til Lundúna. Það vakti mikla undrun þegar Pogba var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Burnley á dögunum þar sem hann hafði komið inn af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum liðsins á undan, gegn Watford og Newcastle. „Þegar þú hefur verið frá svona lengi tekur það alltaf tíma að ná sér 100% góðum. Hann þurfti líklega bara einn dag til viðbótar í endurheimt,“ sagði Solskjær. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Pogba hjá Man Utd og ýmsar sögur á kreiki þess efnis að hann sé að reyna að losna frá félaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30 „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Man Utd gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í stórleik nýársdags ef marka má svar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Man Utd, á blaðamannafundi í Manchester í dag. „Já ég reikna með því,“ sagði Solskjær þegar hann var spurður að því hvort Pogba myndi ferðast með liðinu til Lundúna. Það vakti mikla undrun þegar Pogba var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Burnley á dögunum þar sem hann hafði komið inn af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum liðsins á undan, gegn Watford og Newcastle. „Þegar þú hefur verið frá svona lengi tekur það alltaf tíma að ná sér 100% góðum. Hann þurfti líklega bara einn dag til viðbótar í endurheimt,“ sagði Solskjær. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Pogba hjá Man Utd og ýmsar sögur á kreiki þess efnis að hann sé að reyna að losna frá félaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30 „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00
Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00