Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Freddie ræðir við sína menn í leikslok. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00