Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Freddie ræðir við sína menn í leikslok. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00