Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni út­sendingu

Ævintýri norska fótboltaliðsins Bodö/Glimt virðist engan enda ætla að taka og næst á dagskrá er einvígi við Tottenham. Það var þó mikið áfall fyrir leikmenn liðsins að uppgötva, í beinni útsendingu, að þeir hefðu misskilið reglur UEFA um gul spjöld og leikbönn.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hér er allt mögu­legt“

Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt.

Fótbolti
Fréttamynd

Næstu bikar­meistarar stór­græða á árangri Víkings

Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti

Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu dauða­færi Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad

Orri Steinn Óskarsson átti heldur betur líflega innkomu í leik Real Sociedad og Manchester United sem í gærkvöld gerðu 1-1 jafntefli í fyrri hluta einvígis síns í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vorum virki­lega virki­lega þreyttir síðasta hálf­tímann“

Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn.

Fótbolti