Blankur og brottvísaður Derek Terell Allen skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Námslán Skóla - og menntamál Derek T. Allen Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sjá meira
Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar