Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 21:08 Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli í Texas vísir/getty Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, vann kappaksturinn eftir að hafa tekið fram úr Hamilton undir lok keppninnar. Bottas var á ráspól eftir að hafa staðið sig best í tímatökunni. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji en Sebastian Vettel kláraði ekki keppnina þar sem bíll hans bilaði. Hamilton er aðeins annar ökuþórinn í sögunni til þess að vinna heimsmeistaratitilinn sex sinnum. Hann vantar nú aðeins einn titil til þess að jafna met Michael Schumacher. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton verður heimsmeistari og fimmti titill hans með Mercedes. Fyrsta titilinn vann hann með McLaren árið 2008. Bretland Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, vann kappaksturinn eftir að hafa tekið fram úr Hamilton undir lok keppninnar. Bottas var á ráspól eftir að hafa staðið sig best í tímatökunni. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji en Sebastian Vettel kláraði ekki keppnina þar sem bíll hans bilaði. Hamilton er aðeins annar ökuþórinn í sögunni til þess að vinna heimsmeistaratitilinn sex sinnum. Hann vantar nú aðeins einn titil til þess að jafna met Michael Schumacher. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton verður heimsmeistari og fimmti titill hans með Mercedes. Fyrsta titilinn vann hann með McLaren árið 2008.
Bretland Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira