Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 21:08 Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli í Texas vísir/getty Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, vann kappaksturinn eftir að hafa tekið fram úr Hamilton undir lok keppninnar. Bottas var á ráspól eftir að hafa staðið sig best í tímatökunni. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji en Sebastian Vettel kláraði ekki keppnina þar sem bíll hans bilaði. Hamilton er aðeins annar ökuþórinn í sögunni til þess að vinna heimsmeistaratitilinn sex sinnum. Hann vantar nú aðeins einn titil til þess að jafna met Michael Schumacher. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton verður heimsmeistari og fimmti titill hans með Mercedes. Fyrsta titilinn vann hann með McLaren árið 2008. Bretland Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, vann kappaksturinn eftir að hafa tekið fram úr Hamilton undir lok keppninnar. Bottas var á ráspól eftir að hafa staðið sig best í tímatökunni. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji en Sebastian Vettel kláraði ekki keppnina þar sem bíll hans bilaði. Hamilton er aðeins annar ökuþórinn í sögunni til þess að vinna heimsmeistaratitilinn sex sinnum. Hann vantar nú aðeins einn titil til þess að jafna met Michael Schumacher. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton verður heimsmeistari og fimmti titill hans með Mercedes. Fyrsta titilinn vann hann með McLaren árið 2008.
Bretland Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira