Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“

„Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri

Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið.

Formúla 1
Fréttamynd

Ver­stappen telur sig ekki geta barist um titilinn

Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1