Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. september 2019 19:00 Bresk stjórnvöld reyna nú að koma strandaglópum aftur heim, þeim að kostnaðarlausu. Ákvörðun var tekin klukkan eitt í nótt um að leggja niður starfsemi Thomas Cook, bresku ferðaskrifstofunnar. Þetta sagði Tim Jonson, yfirmaður hjá bresku flugmálastofnuninni, í nótt þegar ljóst var að fyrirtækið, sem rekur sögu sína aftur til þess þegar Thomas Cook stofnaði fyrirtæki utan um ferðalög bindindismanna árið 1841, myndi falla. Gjaldþrotið bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Fyrirtækið hafði átt í fjárhagsvandræðum sem skýrast meðal annars af því að bókunum hefur fækkað vegna óvissu sem hefur myndast í kringum útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sóst var eftir 200 milljóna punda innspýtingu sem fékkst hvergi og því fór sem fór.Peter Frankhauser framkvæmdastjóri bað starfsfólk afsökunar og ferðalanga sömuleiðis. Nú yrði unnið með yfirvöldum að því að koma ferðamönnum aftur heim. „Ég veit að þetta eru sláandi tíðindi fyrir marga og munu þau valda miklum kvíða, stressi og óreiðu.“ Ljóst er að það verður töluvert verk að koma strönduðum ferðalöngum aftur heim til Bretlands. Bresk flugmálayfirvöld höfðu í morgun tekið á leigu 45 þotur sem áttu að fljúga 64 ferðir. Flestar til Evrópu en einnig til Tyrklands, Bandaríkjanna, Norður-Afríku, Karíbahafsins og Mið-Ameríku. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. 23. september 2019 15:15 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ákvörðun var tekin klukkan eitt í nótt um að leggja niður starfsemi Thomas Cook, bresku ferðaskrifstofunnar. Þetta sagði Tim Jonson, yfirmaður hjá bresku flugmálastofnuninni, í nótt þegar ljóst var að fyrirtækið, sem rekur sögu sína aftur til þess þegar Thomas Cook stofnaði fyrirtæki utan um ferðalög bindindismanna árið 1841, myndi falla. Gjaldþrotið bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Fyrirtækið hafði átt í fjárhagsvandræðum sem skýrast meðal annars af því að bókunum hefur fækkað vegna óvissu sem hefur myndast í kringum útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sóst var eftir 200 milljóna punda innspýtingu sem fékkst hvergi og því fór sem fór.Peter Frankhauser framkvæmdastjóri bað starfsfólk afsökunar og ferðalanga sömuleiðis. Nú yrði unnið með yfirvöldum að því að koma ferðamönnum aftur heim. „Ég veit að þetta eru sláandi tíðindi fyrir marga og munu þau valda miklum kvíða, stressi og óreiðu.“ Ljóst er að það verður töluvert verk að koma strönduðum ferðalöngum aftur heim til Bretlands. Bresk flugmálayfirvöld höfðu í morgun tekið á leigu 45 þotur sem áttu að fljúga 64 ferðir. Flestar til Evrópu en einnig til Tyrklands, Bandaríkjanna, Norður-Afríku, Karíbahafsins og Mið-Ameríku.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. 23. september 2019 15:15 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33
Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. 23. september 2019 15:15