Stefnumótaþjónusta á Facebook Sighvatur Arnmundsson skrifar 6. september 2019 06:45 Hlutabréf í Facebook hækkuðu um tvö prósent í gær. NordicPhotos/Getty Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Samkvæmt upplýsingum frá Facebook munu notendur geta samnýtt Instagram-reikninga sína með Facebook-stefnumótaprófíl. Þjónustan verður valkvæð fyrir notendur Facebook og mun notkunin ekki sjást á síðu notenda né í fréttaveitu. Þá geta notendur alveg ráðið því sjálfir hverjir eiga möguleika á að sjá stefnumótaprófíl sinn. Í tilkynningu frá Facebook segir að þjónustan verði komin til Evrópulanda snemma á næsta ári. Ástin og lífið Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Samkvæmt upplýsingum frá Facebook munu notendur geta samnýtt Instagram-reikninga sína með Facebook-stefnumótaprófíl. Þjónustan verður valkvæð fyrir notendur Facebook og mun notkunin ekki sjást á síðu notenda né í fréttaveitu. Þá geta notendur alveg ráðið því sjálfir hverjir eiga möguleika á að sjá stefnumótaprófíl sinn. Í tilkynningu frá Facebook segir að þjónustan verði komin til Evrópulanda snemma á næsta ári.
Ástin og lífið Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira