Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 20:30 Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Haukar spila heimaleiki sína í Ólafssal sem nefndur er eftir föður þeirra, Ólafi Rafnssyni. Ólafur lék um árabil með Haukum og var einnig formaður félagsins. Hann var einnig formaður KKÍ og forseti evrópska körfuboltasambandsins, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur lést árið 2013 en Haukar ákváðu að nýr körfuboltasalur yrði nefndur í höfuðið á Ólafi. Auður Íris gekk í raðir Hauka í sumar og því munu systurnar leika saman á komandi leiktíð. „Þetta var alltaf planið. Það er gott að koma heim. Ég ætlaði aðeins að kíkja út fyrir Haukana og það er svo rosa gott að vera komin heim,“ sagði Auður Íris. Auður hefur undanfarin ár spilað með Breiðablik og Skallagrími í Dominos-deildinni en ákvað að snúa heim og spila í Ólafssal. „Það spilaði mjög stóran hlut og að spila með þessari,“ bætti Auður við og leit á systur sína sem var með henni í viðtalinu. „Það er geggjað.“ sagði Sigrún, yngri systirin. Hún segist vera búin að bæta sig mikið frá því að systur hennar söðlaði um: „Já, mjög mikið. Ég fékk tækifæri en það er mjög gott að fá hana heim.“ En hver eru markmiðin á næsta tímabili? „Stefnan er að að taka titilinn en við tökum eitt skref í einu og við byrjum á að koma okkur í úrslitakeppnina og sjá svo til,“ sagði Auður. Sigrún er nú komin í landsliðið og Auður segir að hún geti lært mikið af yngri systir sinni. „Það er frábært og ég gæti lært fullt af henni. Hún svo vonandi eitthvað af mér. Við erum mjög spenntar að spila saman,“ sagði Auður að lokum. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild kvenna Hafnarfjörður Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Haukar spila heimaleiki sína í Ólafssal sem nefndur er eftir föður þeirra, Ólafi Rafnssyni. Ólafur lék um árabil með Haukum og var einnig formaður félagsins. Hann var einnig formaður KKÍ og forseti evrópska körfuboltasambandsins, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur lést árið 2013 en Haukar ákváðu að nýr körfuboltasalur yrði nefndur í höfuðið á Ólafi. Auður Íris gekk í raðir Hauka í sumar og því munu systurnar leika saman á komandi leiktíð. „Þetta var alltaf planið. Það er gott að koma heim. Ég ætlaði aðeins að kíkja út fyrir Haukana og það er svo rosa gott að vera komin heim,“ sagði Auður Íris. Auður hefur undanfarin ár spilað með Breiðablik og Skallagrími í Dominos-deildinni en ákvað að snúa heim og spila í Ólafssal. „Það spilaði mjög stóran hlut og að spila með þessari,“ bætti Auður við og leit á systur sína sem var með henni í viðtalinu. „Það er geggjað.“ sagði Sigrún, yngri systirin. Hún segist vera búin að bæta sig mikið frá því að systur hennar söðlaði um: „Já, mjög mikið. Ég fékk tækifæri en það er mjög gott að fá hana heim.“ En hver eru markmiðin á næsta tímabili? „Stefnan er að að taka titilinn en við tökum eitt skref í einu og við byrjum á að koma okkur í úrslitakeppnina og sjá svo til,“ sagði Auður. Sigrún er nú komin í landsliðið og Auður segir að hún geti lært mikið af yngri systir sinni. „Það er frábært og ég gæti lært fullt af henni. Hún svo vonandi eitthvað af mér. Við erum mjög spenntar að spila saman,“ sagði Auður að lokum. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Hafnarfjörður Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira