Enskt vor eins og það hefur aldrei sést áður í sögu fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2019 16:30 Það er þegar orðið öruggt að ensk lið vinna þessa tvo eftirstóttu bikara í ár. Samsett/Getty Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Það hefur vissulega komið fyrir áður að lið frá sama landi mætist í úrslitaleik í Evrópukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem sama þjóð á öll fjögur liðin í úrslitaleikjunum tveimur.Liverpool, Arsenal, Tottenham and Chelsea have made history this week. It is the first time all four finalists in Europe's top two competitions have come from one nation.https://t.co/gzTuHxOAKm#CFC#Spurs#LFC#Arsenal#ChampionsLeague#EuropaLeague#bbcfootballpic.twitter.com/hNhFQ2U2Q7 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Tottenham og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid og Chelsea og Arsenal mætast nokkrum dögum fyrr í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Það var mikil dramatík í kringum sigurleiki Tottenham, Liverpool og Chelsea en Arsenal átti ekki í miklum erfiðleikum með spænska liðið Valencia.Países con 4 finalistas europeos en una misma temporada: Cuando había 3 torneos: España 1961-62 (Atleti, Barça, Madrid y Valencia). Italia 1989-90 (Fiorentina, Milan, Juve y Sampdoria). Con solo 2 torneos: INGLATERRA 2018-19 (Arsenal, Chelsea, Liverpool, Spurs) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 9, 2019 Það hafa verið tveir enskir úrslitaleikir áður í sögu Evrópukeppninnar en Tottenham vann Wolves í úrslitaleik UEFA-bikarsins 1972 og vorið 2008 mættust Manchester United og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Spánn hafði komist næst þessu með því að eiga þrjú af fjórum liðum í úrslitaleikjunum 2016 en Real Madrid vann þá Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Sevilla vann Evrópudeildina.No European final has yet been played this season and it is already 100% certain that the next European Super Cup will be won by an English team. It is something that had never happened. Glory to the Premier League for such a plenum without precedents in the history of football. pic.twitter.com/imcm0wtMHq — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019„Getustigið er mjög hátt í Englandi og enska úrvalsdeildin er besta deildin í Evrópu,“ sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni á Stamford Bridge í gærkvöldi. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú í Aserbaísjan sem er í tæplega fjögur þúsund kílómetra fjarlægð frá London. Það er langt að fara fyrir stuðningsmenn liðanna en UEFA var heldur ekki að láta Chelsea eða Arsenal fá marga miða á leikinn. Leikvangurinn tekur meira en 68 þúsund manns en Chelsea og Arsenal fá aðeins sex þúsund miða hvort félag. Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal verða því aðeins rúmlega sautján prósent áhorfenda á leiknum sem er galin staðreynd. Þessi árangur ensku liðanna þýðir að það munu tvö ensk lið mætast í Súperbikar UEFA í haust en þar mætast alltaf liðin sem vinna Meistaradeildina og Evrópudeildina. Sá leikur fer fram í Istanbul í Tyrklandi.The 2018-19 #UEL Final will be the 10th time both finalists are from the same nation: 1972: 1980: v 1990: v 1991: v 1995: v 1998: v 2007: v 2011: v 2012: v 2019: br> 2019 the first time both are from the same city. pic.twitter.com/Fd7nWg1Cdq — Squawka Football (@Squawka) May 9, 20192014 UCL UEL USC CWC 2015 UCL UEL USC CWC 2016 UCL UEL USC CWC 2017 UCL UEL USC CWC 2018 UCL UEL USC CWC 2019 UCL UEL USC — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Það hefur vissulega komið fyrir áður að lið frá sama landi mætist í úrslitaleik í Evrópukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem sama þjóð á öll fjögur liðin í úrslitaleikjunum tveimur.Liverpool, Arsenal, Tottenham and Chelsea have made history this week. It is the first time all four finalists in Europe's top two competitions have come from one nation.https://t.co/gzTuHxOAKm#CFC#Spurs#LFC#Arsenal#ChampionsLeague#EuropaLeague#bbcfootballpic.twitter.com/hNhFQ2U2Q7 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Tottenham og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid og Chelsea og Arsenal mætast nokkrum dögum fyrr í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Það var mikil dramatík í kringum sigurleiki Tottenham, Liverpool og Chelsea en Arsenal átti ekki í miklum erfiðleikum með spænska liðið Valencia.Países con 4 finalistas europeos en una misma temporada: Cuando había 3 torneos: España 1961-62 (Atleti, Barça, Madrid y Valencia). Italia 1989-90 (Fiorentina, Milan, Juve y Sampdoria). Con solo 2 torneos: INGLATERRA 2018-19 (Arsenal, Chelsea, Liverpool, Spurs) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 9, 2019 Það hafa verið tveir enskir úrslitaleikir áður í sögu Evrópukeppninnar en Tottenham vann Wolves í úrslitaleik UEFA-bikarsins 1972 og vorið 2008 mættust Manchester United og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Spánn hafði komist næst þessu með því að eiga þrjú af fjórum liðum í úrslitaleikjunum 2016 en Real Madrid vann þá Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Sevilla vann Evrópudeildina.No European final has yet been played this season and it is already 100% certain that the next European Super Cup will be won by an English team. It is something that had never happened. Glory to the Premier League for such a plenum without precedents in the history of football. pic.twitter.com/imcm0wtMHq — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019„Getustigið er mjög hátt í Englandi og enska úrvalsdeildin er besta deildin í Evrópu,“ sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni á Stamford Bridge í gærkvöldi. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú í Aserbaísjan sem er í tæplega fjögur þúsund kílómetra fjarlægð frá London. Það er langt að fara fyrir stuðningsmenn liðanna en UEFA var heldur ekki að láta Chelsea eða Arsenal fá marga miða á leikinn. Leikvangurinn tekur meira en 68 þúsund manns en Chelsea og Arsenal fá aðeins sex þúsund miða hvort félag. Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal verða því aðeins rúmlega sautján prósent áhorfenda á leiknum sem er galin staðreynd. Þessi árangur ensku liðanna þýðir að það munu tvö ensk lið mætast í Súperbikar UEFA í haust en þar mætast alltaf liðin sem vinna Meistaradeildina og Evrópudeildina. Sá leikur fer fram í Istanbul í Tyrklandi.The 2018-19 #UEL Final will be the 10th time both finalists are from the same nation: 1972: 1980: v 1990: v 1991: v 1995: v 1998: v 2007: v 2011: v 2012: v 2019: br> 2019 the first time both are from the same city. pic.twitter.com/Fd7nWg1Cdq — Squawka Football (@Squawka) May 9, 20192014 UCL UEL USC CWC 2015 UCL UEL USC CWC 2016 UCL UEL USC CWC 2017 UCL UEL USC CWC 2018 UCL UEL USC CWC 2019 UCL UEL USC — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira