Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 09:30 Elvar Már Friðriksson verður með íslenska landsliðinu í þessu verkefni. Fréttablaðið/sigtryggur Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti