Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2025 10:01 Kristófer Acox er ekki í æfingahópi Íslands og fer ekki á EM. Vísir/Diego Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Æfingahópur landsliðsins var kynntur í gær og þar var nafn Kristófers hvergi að finna. Hann hefur verið utan hópsins um hríð, eftir meiðsli sem hann varð fyrir í fimmta leik úrslitakeppninnar vorið 2024. Hann var þá ekki í hópnum þegar hann var kominn aftur á fullt í mars síðastliðnum. Vísir spurði þá landsliðsþjálfarann Craig Pedersen út í stöðuna vegna meints ósættis þeirra á milli. Craig sagði það á milli hans og Kristófers og vildi ekki tjá sig frekar. Í samtali við íþróttadeild segist Kristófer hafa vitað það síðan í febrúar að hann færi ekki á komandi Evrópumót og kom honum því ekki á óvart að vera ekki í æfingahópi Íslands. „Ég er búinn að vita af þessu síðan í febrúar. Að ég yrði ekki hluti af þessum hópi. Maður beið svolítið eftir því að þetta yrði gefið út. Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vita af í svolítinn tíma,“ segir Kristófer. Það hafi honum verið ljóst eftir sáttafund með Craig í febrúar, sem fór ekki eins og hann hefði kosið. „Fundurinn endar í raun þannig að hann segir að svo lengi sem hann er að þjálfa liðið mun ég ekki vera partur af hópnum.“ Nánar verður rætt við Kristófer í Sportpakkanum á Sýn í kvöld þar sem hann segir nánar frá samskiptunum við Craig og ræðir vonbrigðin að fá ekki að spila á EuroBasket í haust. Landslið karla í körfubolta KKÍ Körfubolti EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00 „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Æfingahópur landsliðsins var kynntur í gær og þar var nafn Kristófers hvergi að finna. Hann hefur verið utan hópsins um hríð, eftir meiðsli sem hann varð fyrir í fimmta leik úrslitakeppninnar vorið 2024. Hann var þá ekki í hópnum þegar hann var kominn aftur á fullt í mars síðastliðnum. Vísir spurði þá landsliðsþjálfarann Craig Pedersen út í stöðuna vegna meints ósættis þeirra á milli. Craig sagði það á milli hans og Kristófers og vildi ekki tjá sig frekar. Í samtali við íþróttadeild segist Kristófer hafa vitað það síðan í febrúar að hann færi ekki á komandi Evrópumót og kom honum því ekki á óvart að vera ekki í æfingahópi Íslands. „Ég er búinn að vita af þessu síðan í febrúar. Að ég yrði ekki hluti af þessum hópi. Maður beið svolítið eftir því að þetta yrði gefið út. Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vita af í svolítinn tíma,“ segir Kristófer. Það hafi honum verið ljóst eftir sáttafund með Craig í febrúar, sem fór ekki eins og hann hefði kosið. „Fundurinn endar í raun þannig að hann segir að svo lengi sem hann er að þjálfa liðið mun ég ekki vera partur af hópnum.“ Nánar verður rætt við Kristófer í Sportpakkanum á Sýn í kvöld þar sem hann segir nánar frá samskiptunum við Craig og ræðir vonbrigðin að fá ekki að spila á EuroBasket í haust.
Landslið karla í körfubolta KKÍ Körfubolti EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00 „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00
„Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01