Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 07:30 Bradley Beal og Chasson Randle fagna með Thomas Bryant sem tryggði liði Washington Wizards sigurinn. Getty/Dan Istitene Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100 NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Sjá meira
Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti