Fljúga beint milli Færeyja og New York Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2018 10:22 Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda. Mynd/Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs. Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs.
Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira