ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:30 Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Á gengi dagsins í dag eru það um 536 milljarðar íslenskra króna. Ákvörðunin kemur í kjölfar þriggja ára rannsóknar á því hvort að stýrikerfið hafi á ósanngjarnan hátt styrkt markaðsráðandi stöðu Google sem leitarvélar. Sektin sem ESB hefur ákvarðað að Google skuli greiða er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt einstakt fyrirtæki. Í frétt um málið á vef BBC segir að líklegt sé að fyrirtækið muni áfrýja ákvörðuninni, líkt og það gerði við aðra sektarákvörðun sambandsins upp á 2,4 milljarða evra þar sem Google veitti eigin netverslun forgang umfram aðrar í netverslun sinni. Evrópusambandið Google Neytendur Tengdar fréttir Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Á gengi dagsins í dag eru það um 536 milljarðar íslenskra króna. Ákvörðunin kemur í kjölfar þriggja ára rannsóknar á því hvort að stýrikerfið hafi á ósanngjarnan hátt styrkt markaðsráðandi stöðu Google sem leitarvélar. Sektin sem ESB hefur ákvarðað að Google skuli greiða er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt einstakt fyrirtæki. Í frétt um málið á vef BBC segir að líklegt sé að fyrirtækið muni áfrýja ákvörðuninni, líkt og það gerði við aðra sektarákvörðun sambandsins upp á 2,4 milljarða evra þar sem Google veitti eigin netverslun forgang umfram aðrar í netverslun sinni.
Evrópusambandið Google Neytendur Tengdar fréttir Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19