ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:30 Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Á gengi dagsins í dag eru það um 536 milljarðar íslenskra króna. Ákvörðunin kemur í kjölfar þriggja ára rannsóknar á því hvort að stýrikerfið hafi á ósanngjarnan hátt styrkt markaðsráðandi stöðu Google sem leitarvélar. Sektin sem ESB hefur ákvarðað að Google skuli greiða er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt einstakt fyrirtæki. Í frétt um málið á vef BBC segir að líklegt sé að fyrirtækið muni áfrýja ákvörðuninni, líkt og það gerði við aðra sektarákvörðun sambandsins upp á 2,4 milljarða evra þar sem Google veitti eigin netverslun forgang umfram aðrar í netverslun sinni. Evrópusambandið Google Neytendur Tengdar fréttir Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Á gengi dagsins í dag eru það um 536 milljarðar íslenskra króna. Ákvörðunin kemur í kjölfar þriggja ára rannsóknar á því hvort að stýrikerfið hafi á ósanngjarnan hátt styrkt markaðsráðandi stöðu Google sem leitarvélar. Sektin sem ESB hefur ákvarðað að Google skuli greiða er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt einstakt fyrirtæki. Í frétt um málið á vef BBC segir að líklegt sé að fyrirtækið muni áfrýja ákvörðuninni, líkt og það gerði við aðra sektarákvörðun sambandsins upp á 2,4 milljarða evra þar sem Google veitti eigin netverslun forgang umfram aðrar í netverslun sinni.
Evrópusambandið Google Neytendur Tengdar fréttir Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. 11. september 2017 14:19