Perlan Öskjuhlíð Katrín Atladóttir skrifar 25. apríl 2018 15:52 Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Lítið heyrist rætt um Öskjuhlíðina nema ef ske kynni þegar stórfellt skógarhögg hefur átt sér stað til að tryggja aðflug flugvéla til lendingar í miðbænum. Í Öskjuhlíðinni þrífast allskonar misjafnir hlutir. Þar hefst fólk við, jafnvel í tjöldum og hreysum, ekki þarf að ganga lengi um til að finna ummerki um fíkniefnaneyslu og aðra hluti sem ættu ekki að eiga sér stað á útivistarsvæði. Gönguhópar hafa tekið að sér að þrífa heilmikið rusl árlega og hjólreiðamenn og larparar hafa einnig tekið hlíðina fögru í fóstur. En betur má ef duga skal. Gera þarf skóginn aðgengilegri, hreinsa þarf rjóður, setja upp leiktæki og grillstaði. Loka þarf fyrir umferð og fjarlægja vegslóða. Horfa má til hins frábæra útivistarsvæðis Akureyringa, Kjarnaskógar. Á góðviðrisdögum iðar allt af lífi þar, fjölskyldur koma saman til að njóta útiveru og borða gott nesti. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands er Öskjuhlíð fjölsóttasta útivistarsvæði landsins. Nú hefur uppbygging átt sér stað í Perlunni, þar má finna jöklasýningu og kaffihús. Tímabært er að gera Öskjuhlíðinni hátt undir höfði eins og hún á skilið. Í stað þess að borgin gleymi henni nema þegar tré þurfa að víkja fyrir flugvélum.Höfundur skipar 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Katrín Atladóttir Kosningar 2018 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 11.10.2025 Halldór Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Lítið heyrist rætt um Öskjuhlíðina nema ef ske kynni þegar stórfellt skógarhögg hefur átt sér stað til að tryggja aðflug flugvéla til lendingar í miðbænum. Í Öskjuhlíðinni þrífast allskonar misjafnir hlutir. Þar hefst fólk við, jafnvel í tjöldum og hreysum, ekki þarf að ganga lengi um til að finna ummerki um fíkniefnaneyslu og aðra hluti sem ættu ekki að eiga sér stað á útivistarsvæði. Gönguhópar hafa tekið að sér að þrífa heilmikið rusl árlega og hjólreiðamenn og larparar hafa einnig tekið hlíðina fögru í fóstur. En betur má ef duga skal. Gera þarf skóginn aðgengilegri, hreinsa þarf rjóður, setja upp leiktæki og grillstaði. Loka þarf fyrir umferð og fjarlægja vegslóða. Horfa má til hins frábæra útivistarsvæðis Akureyringa, Kjarnaskógar. Á góðviðrisdögum iðar allt af lífi þar, fjölskyldur koma saman til að njóta útiveru og borða gott nesti. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands er Öskjuhlíð fjölsóttasta útivistarsvæði landsins. Nú hefur uppbygging átt sér stað í Perlunni, þar má finna jöklasýningu og kaffihús. Tímabært er að gera Öskjuhlíðinni hátt undir höfði eins og hún á skilið. Í stað þess að borgin gleymi henni nema þegar tré þurfa að víkja fyrir flugvélum.Höfundur skipar 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun