Kosningar 2018 Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Innlent 14.2.2019 16:35 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. Innlent 12.2.2019 03:03 Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. Innlent 17.8.2018 11:30 Finnur Yngvi nýr sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar Ráðning Finns var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í dag. Innlent 16.8.2018 16:50 Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27 Laun nýs bæjarstjóra í Árborg lækkuð Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt ráðningarsamning við nýjan bæjarstjóra í sveitarfélaginu, Gísla Halldór Halldórsson. Innlent 3.8.2018 11:19 Segir svar úr kosningaprófi RÚV ekki stangast á við afstöðu sína í málefnum heimilislausra Eyþór Arnalds sagðist ósammála því að borgin ætti að leggja aukna áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í kosningaprófi RÚV. Hann hefur nú gagnrýnt meirihlutann harðlega fyrir aðgerðarleysi í málaflokknum. Innlent 1.8.2018 15:24 Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. Innlent 26.7.2018 17:35 Matthildur ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Innlent 24.7.2018 15:41 Ásta tekur við stjórninni í Bláskógabyggð Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Innlent 11.7.2018 11:05 Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Innlent 5.7.2018 11:06 Ármann leggur til 15 prósenta launalækkun Í fréttatilkynningu undirritaðri af Ármanni kemur fram að tillagan hafi verið samþykkt í bæjarstjórn í gær. Innlent 28.6.2018 12:31 Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. Innlent 23.6.2018 02:01 Björg Ágústsdóttir ráðin bæjarstjóri í Grundarfirði Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Grundarfjarðarbæjar en gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í dag. Innlent 22.6.2018 13:11 Með lýðræðið fara þeir sem valdið hafa Það er alltaf áhugavert viðfangsefni að fjalla um lýðræðið og þær fjölbreyttu aðferðir sem við sem samfélag getum beitt í nafni lýðræðisins. Skoðun 22.6.2018 10:40 Dagur og Dóra réttkjörin borgarstjóri og forseti borgarstjórnar óra Björt var í dag réttkjörinn yngsti forseti borgarstjórnar í sögu Reykjavíkurborgar en þess ber að geta að hún fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Innlent 19.6.2018 15:21 Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar klukkan 14.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Innlent 19.6.2018 12:29 Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál. Innlent 17.6.2018 18:30 Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. Innlent 16.6.2018 02:12 Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Innlent 15.6.2018 19:30 Málefnasamningur nýs meirihluta í Kópavogi kynntur Ármann Kr. Ólafsson verður bæjarstjóri Kópavogs, Birkir Jón Jónsson verður formaður bæjarráðs og forseti bæjarstjórnar verður Margrét Friðriksdóttir. Innlent 15.6.2018 11:20 Flokksforystan í þröngri stöðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsar skýringar á klofningi í flokknum. Brynjar Níelsson segir vandamálið í höfuðvíginu Vestmannaeyjum að Páll Magússon hafi ekki stutt flokkinn og það dragi dilk á eftir sér. Innlent 15.6.2018 05:29 „Örvænting og reiði“ hjá þeim sem bera ábyrgðina Páll Magnússon segist ekki hafa stutt H-listann, klofningsframboð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, í sveitarstjórnarkosningunum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum hefur lýst yfir vantrausti á Pál og styður hann ekki áfram sem þingmann kjördæmisins. Páll segir menn reyna að finna blóraböggul fyrir tapi flokksins í Eyjum. Innlent 14.6.2018 21:14 Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. Innlent 14.6.2018 05:23 Ítarlegri sáttmáli en gerður var eftir kosningarnar árið 2014 Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir sáttmála meirihlutans í Reykjavík ekki vera í líkingu við það sem lofað var í kosningabaráttunni. Nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar segist ánægður með sérstakan kafla sem fjallar um atvinnumál. Innlent 14.6.2018 05:29 Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. Innlent 13.6.2018 15:42 Jón verður áfram sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Ný sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkt á fyrsta fundi sínum í gær að endurráða Jón. G. Valgeirsson sem sveitarstjóra sveitarfélagsins að tillögu H-listans sem er í meirihluta. Innlent 13.6.2018 14:40 Málefnasamningurinn svar við gagnrýni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór segir að sáttmálinn endurspegli háværa kröfu um betrumbætur í leikskólamálum. Innlent 13.6.2018 14:29 Meirihlutasáttmálinn fráleit niðurstaða "Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar.“ Innlent 13.6.2018 10:50 Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. Innlent 13.6.2018 10:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Innlent 14.2.2019 16:35
Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. Innlent 12.2.2019 03:03
Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. Innlent 17.8.2018 11:30
Finnur Yngvi nýr sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar Ráðning Finns var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í dag. Innlent 16.8.2018 16:50
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27
Laun nýs bæjarstjóra í Árborg lækkuð Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt ráðningarsamning við nýjan bæjarstjóra í sveitarfélaginu, Gísla Halldór Halldórsson. Innlent 3.8.2018 11:19
Segir svar úr kosningaprófi RÚV ekki stangast á við afstöðu sína í málefnum heimilislausra Eyþór Arnalds sagðist ósammála því að borgin ætti að leggja aukna áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í kosningaprófi RÚV. Hann hefur nú gagnrýnt meirihlutann harðlega fyrir aðgerðarleysi í málaflokknum. Innlent 1.8.2018 15:24
Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. Innlent 26.7.2018 17:35
Matthildur ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Innlent 24.7.2018 15:41
Ásta tekur við stjórninni í Bláskógabyggð Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Innlent 11.7.2018 11:05
Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Innlent 5.7.2018 11:06
Ármann leggur til 15 prósenta launalækkun Í fréttatilkynningu undirritaðri af Ármanni kemur fram að tillagan hafi verið samþykkt í bæjarstjórn í gær. Innlent 28.6.2018 12:31
Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. Innlent 23.6.2018 02:01
Björg Ágústsdóttir ráðin bæjarstjóri í Grundarfirði Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Grundarfjarðarbæjar en gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í dag. Innlent 22.6.2018 13:11
Með lýðræðið fara þeir sem valdið hafa Það er alltaf áhugavert viðfangsefni að fjalla um lýðræðið og þær fjölbreyttu aðferðir sem við sem samfélag getum beitt í nafni lýðræðisins. Skoðun 22.6.2018 10:40
Dagur og Dóra réttkjörin borgarstjóri og forseti borgarstjórnar óra Björt var í dag réttkjörinn yngsti forseti borgarstjórnar í sögu Reykjavíkurborgar en þess ber að geta að hún fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Innlent 19.6.2018 15:21
Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar klukkan 14.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Innlent 19.6.2018 12:29
Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál. Innlent 17.6.2018 18:30
Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. Innlent 16.6.2018 02:12
Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Innlent 15.6.2018 19:30
Málefnasamningur nýs meirihluta í Kópavogi kynntur Ármann Kr. Ólafsson verður bæjarstjóri Kópavogs, Birkir Jón Jónsson verður formaður bæjarráðs og forseti bæjarstjórnar verður Margrét Friðriksdóttir. Innlent 15.6.2018 11:20
Flokksforystan í þröngri stöðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsar skýringar á klofningi í flokknum. Brynjar Níelsson segir vandamálið í höfuðvíginu Vestmannaeyjum að Páll Magússon hafi ekki stutt flokkinn og það dragi dilk á eftir sér. Innlent 15.6.2018 05:29
„Örvænting og reiði“ hjá þeim sem bera ábyrgðina Páll Magnússon segist ekki hafa stutt H-listann, klofningsframboð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, í sveitarstjórnarkosningunum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum hefur lýst yfir vantrausti á Pál og styður hann ekki áfram sem þingmann kjördæmisins. Páll segir menn reyna að finna blóraböggul fyrir tapi flokksins í Eyjum. Innlent 14.6.2018 21:14
Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. Innlent 14.6.2018 05:23
Ítarlegri sáttmáli en gerður var eftir kosningarnar árið 2014 Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir sáttmála meirihlutans í Reykjavík ekki vera í líkingu við það sem lofað var í kosningabaráttunni. Nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar segist ánægður með sérstakan kafla sem fjallar um atvinnumál. Innlent 14.6.2018 05:29
Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. Innlent 13.6.2018 15:42
Jón verður áfram sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Ný sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkt á fyrsta fundi sínum í gær að endurráða Jón. G. Valgeirsson sem sveitarstjóra sveitarfélagsins að tillögu H-listans sem er í meirihluta. Innlent 13.6.2018 14:40
Málefnasamningurinn svar við gagnrýni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór segir að sáttmálinn endurspegli háværa kröfu um betrumbætur í leikskólamálum. Innlent 13.6.2018 14:29
Meirihlutasáttmálinn fráleit niðurstaða "Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar.“ Innlent 13.6.2018 10:50
Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. Innlent 13.6.2018 10:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent