LaVar tók soninn úr háskólanum | Ætlar að þjálfa hann sjálfur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2017 15:30 LiAngelo er hér hægra megin á myndinni en við hlið hans er yngsti bróðirinn, LaMelo. vísir/getty Körfuboltapabbinn umdeildi LaVar Ball er svo ósáttur við UCLA-háskólann að hann hefur tekið son sinn, LiAngelo, úr skólanum og ætlar sjálfur að undirbúa hann fyrir feril í NBA-deildinni. LiAngelo er einn þriggja leikmanna skólans sem var handtekinn í Kína á dögunum fyrir þjófnað. Það mál vakti heimsathygli og ekki síst þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti fór að skipta sér af málinu og eignaði sér það að þeim var sleppt úr gæsluvarðhaldi og leyft að koma heim. Strákarnir sem voru gripnir við þjófnaðinn voru aftur á móti settir í ótímabundið bann frá körfuboltanum eftir að þeir komu heim. Það sætti LaVar sig ekki við og hefur nú tekið drenginn úr skólanum. „Ég ætla ekki að halla mér aftur og bíða eftir því að hann fái að spila. Honum var ekki einu sinni refsað svona harkalega í Kína. Þeir eru í raun í fangelsi í Bandaríkjunum,“ sagði LaVar sem ætlar ekki að sjá til þess að sonurinn fái meiri menntun. „Ég mun undirbúa hann miklu betur fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar en UCLA hefði nokkurn tímann gert. Hann fer ekki í annan skóla. Nú hefst bara undirbúningur fyrir nýliðavalið.“ Eldri bróðir LiAngelo, Lonzo, spilaði bara í eitt ár með UCLA áður en hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu af LA Lakers. Yngsti sonur Ball hefur ákveðið að fara í UCLA eftir tvö ár og spurning hvort það breytist eitthvað eftir þetta. Körfubolti Tengdar fréttir Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. 25. nóvember 2017 23:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltapabbinn umdeildi LaVar Ball er svo ósáttur við UCLA-háskólann að hann hefur tekið son sinn, LiAngelo, úr skólanum og ætlar sjálfur að undirbúa hann fyrir feril í NBA-deildinni. LiAngelo er einn þriggja leikmanna skólans sem var handtekinn í Kína á dögunum fyrir þjófnað. Það mál vakti heimsathygli og ekki síst þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti fór að skipta sér af málinu og eignaði sér það að þeim var sleppt úr gæsluvarðhaldi og leyft að koma heim. Strákarnir sem voru gripnir við þjófnaðinn voru aftur á móti settir í ótímabundið bann frá körfuboltanum eftir að þeir komu heim. Það sætti LaVar sig ekki við og hefur nú tekið drenginn úr skólanum. „Ég ætla ekki að halla mér aftur og bíða eftir því að hann fái að spila. Honum var ekki einu sinni refsað svona harkalega í Kína. Þeir eru í raun í fangelsi í Bandaríkjunum,“ sagði LaVar sem ætlar ekki að sjá til þess að sonurinn fái meiri menntun. „Ég mun undirbúa hann miklu betur fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar en UCLA hefði nokkurn tímann gert. Hann fer ekki í annan skóla. Nú hefst bara undirbúningur fyrir nýliðavalið.“ Eldri bróðir LiAngelo, Lonzo, spilaði bara í eitt ár með UCLA áður en hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu af LA Lakers. Yngsti sonur Ball hefur ákveðið að fara í UCLA eftir tvö ár og spurning hvort það breytist eitthvað eftir þetta.
Körfubolti Tengdar fréttir Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. 25. nóvember 2017 23:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30
Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16
Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. 25. nóvember 2017 23:15