Geðsjúkdómar spyrja ekki um aldur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar 19. október 2017 13:30 Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun