Mourinho: Ætlar ekki að stilla upp Nicky Butt liði á móti Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 11:45 Nicky Butt er hluti af 1992-súperárganginum hjá Manchester United. Vísir/Samett/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira