Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar 12. október 2016 09:58 Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Mest lesið Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr Skoðun Skoðun Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Sjá meira
Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar.
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun