Þú mátt leigja út lögheimili þitt í 8 vikur á ári samkvæmt nýju frumvarpi Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 14:35 Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Fréttablaðið/vilhelm Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér. Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér.
Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira