Sögulegur „köngulóavefur“, troðningur á tónleikum og stemning á degi sjómanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:27 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Fimmtán manns þurftu að leita á bráðamóttökuna eftir tónleika í Laugardalshöll í gær. Gestir eru margir afar ósáttir með skipulagningu viðburðarins og hafa krafist endurgreiðslu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá tónleikunum og ræðum við tónleikagest sem lýsir reynslu sinni. Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira