Gamlir Fóstbræður sungu fyrir Njál og hans fólk á Bergþórshvoli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 20:04 Gamlir Fóstbræður tóku sig vel út á Bergþórshvoli þegar þeir sungu fyrir Njál og hans fólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Bergþórshvoli í Vestur Landeyjum á slóðum Brennu Njálssögu þegar hópur karla, sem eru í Gömlu Fóstbræðrum mættu á staðinn til að syngja fyrir Njál og hans fólk á bænum. Fóstbræður er elsti karlakór landsins stofnaður 1916. Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira