„Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. júní 2025 15:23 Nordic Live Events harma það að troðningur hafi myndast og gestir hlotið minniháttar meiðsli. Vísir/Viktor Freyr Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Live Events sem Björgvin Þór Rúnarsson, meðeigandi fyrirtækisins, sendi á fréttastofu. „Mikill fjöldi gesta sótti tónleikana, en engu að síður nokkuð færri en leyfi gera ráð fyrir. Við undirbúning tónleikanna var mikið kapp lagt á allt utanumhald og meðal annars tekin ákvörðun um að gæsla yrði tvöföld sú sem aðstandendum bar að halda úti,“ segir í tilkynningunni. Þá segir í tilkynningunni að skapast hafi þær aðstæður að mikill troðningur myndaðist þegar mikill fjöldi gesta hélt samtímis út úr tónleikasalnum. Fréttastofa ræddi í dag við yfirmann öryggisgæslu á tónleikum sem sagði fimmtán mínútna pásu í dagskránni hafa orsakað troðninginn og að forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. „Einhver tónleikagesta hlutu minniháttar meiðsl. Taka þurfti stjórn á aðstæðum strax - sem tókst á um það bil 20-30 mínútum,“ segir í tilkynningunni frá Nordic Live Events. Á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag hefur fjöldi fólks lýst því yfir að þau hafi þurft að leita á bráðamóttökuna vegna áverka. „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast á viðburði sem að öllu öðru leyti fór vel fram. Sem betur fer tókst að vinna hratt og örugglega úr málum og mikilvægast af öllu er að draga lærdóm af þessu fyrir framtíðarviðburði í húsinu,“ segir að lokum í tilkynningunni. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Live Events sem Björgvin Þór Rúnarsson, meðeigandi fyrirtækisins, sendi á fréttastofu. „Mikill fjöldi gesta sótti tónleikana, en engu að síður nokkuð færri en leyfi gera ráð fyrir. Við undirbúning tónleikanna var mikið kapp lagt á allt utanumhald og meðal annars tekin ákvörðun um að gæsla yrði tvöföld sú sem aðstandendum bar að halda úti,“ segir í tilkynningunni. Þá segir í tilkynningunni að skapast hafi þær aðstæður að mikill troðningur myndaðist þegar mikill fjöldi gesta hélt samtímis út úr tónleikasalnum. Fréttastofa ræddi í dag við yfirmann öryggisgæslu á tónleikum sem sagði fimmtán mínútna pásu í dagskránni hafa orsakað troðninginn og að forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. „Einhver tónleikagesta hlutu minniháttar meiðsl. Taka þurfti stjórn á aðstæðum strax - sem tókst á um það bil 20-30 mínútum,“ segir í tilkynningunni frá Nordic Live Events. Á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag hefur fjöldi fólks lýst því yfir að þau hafi þurft að leita á bráðamóttökuna vegna áverka. „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast á viðburði sem að öllu öðru leyti fór vel fram. Sem betur fer tókst að vinna hratt og örugglega úr málum og mikilvægast af öllu er að draga lærdóm af þessu fyrir framtíðarviðburði í húsinu,“ segir að lokum í tilkynningunni.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira