Kosti tugi milljóna að hirða yfirgefin húsgögn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. maí 2025 23:50 Gunnar Dofri Ólafsson er samskiptastjóri Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Íbúar í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á húsgögnum sem reglulega eru skilin eftir við fjölbýlishús í hverfinu. Samskiptastjóri Sorpu segir athæfið fela í sér kostnað upp á tugi milljóna. Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“ Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“
Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira