Kæri framhaldsskólanemi Framhaldsskólanemi skrifar 4. febrúar 2014 06:00 Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 17.05.2025 Halldór Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun