KR tók fimmta sætið af Hamar - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 21:20 KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni í kvöld og náði skemmtilegum myndum af leik KR og Grindavíkur sem má sjá hér fyrir ofan og neðan.Ebone Henry skoraði 33 stig og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 17 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar KR vann Grindavík 88-68. María Ben Erlingsdóttir (20 stig) og Pálína Gunnlaugsdóttir (18 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin) voru allt í öllu hjá Grindavíkurliðinu sem átti fá svör í seinni hálfleiknum.Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 20 stig í 76-72 endurkomusigri Valskvenna í Njarðvík en Valsliðið vann lokaleikhlutann 29-18. Ína María Einarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Anna Alys Martin var einnig með 20 stig fyrir Val eins og Kristrún. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lele Hardy (19 fráköst) voru báðar með 20 stig í 74-71 endurkomusigri Hauka á Hamar í Hveragerði. Haukaliðið vann fjórða leikhlutann 17-11 og sendi Hamarsliðið þar með niður í sjötta sæti deildarinnar.Lokaleikur deildarkeppninnar fer fram á morgun þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi en það varð að fresta þeim leik í kvöld vegna veðurs.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 88-68 (19-11, 16-16, 26-20, 27-21)KR: Ebone Henry 33/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Rannveig Ólafsdóttir 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst/3 varin skot, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 8, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst.Njarðvík-Valur 72-76 (22-17, 13-15, 19-15, 18-29)Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 21, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 1.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Anna Alys Martin 20/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Hamar-Haukar 71-74 (23-22, 18-14, 19-21, 11-17)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 14/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Eik Össurardóttir 10, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/10 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/5 fráköst.Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Lele Hardy 20/19 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni í kvöld og náði skemmtilegum myndum af leik KR og Grindavíkur sem má sjá hér fyrir ofan og neðan.Ebone Henry skoraði 33 stig og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 17 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar KR vann Grindavík 88-68. María Ben Erlingsdóttir (20 stig) og Pálína Gunnlaugsdóttir (18 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin) voru allt í öllu hjá Grindavíkurliðinu sem átti fá svör í seinni hálfleiknum.Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 20 stig í 76-72 endurkomusigri Valskvenna í Njarðvík en Valsliðið vann lokaleikhlutann 29-18. Ína María Einarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Anna Alys Martin var einnig með 20 stig fyrir Val eins og Kristrún. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lele Hardy (19 fráköst) voru báðar með 20 stig í 74-71 endurkomusigri Hauka á Hamar í Hveragerði. Haukaliðið vann fjórða leikhlutann 17-11 og sendi Hamarsliðið þar með niður í sjötta sæti deildarinnar.Lokaleikur deildarkeppninnar fer fram á morgun þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi en það varð að fresta þeim leik í kvöld vegna veðurs.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 88-68 (19-11, 16-16, 26-20, 27-21)KR: Ebone Henry 33/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Rannveig Ólafsdóttir 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst/3 varin skot, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 8, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst.Njarðvík-Valur 72-76 (22-17, 13-15, 19-15, 18-29)Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 21, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 1.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Anna Alys Martin 20/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Hamar-Haukar 71-74 (23-22, 18-14, 19-21, 11-17)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 14/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Eik Össurardóttir 10, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/10 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/5 fráköst.Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Lele Hardy 20/19 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira